Google Drive

Innkaup í forriti
4,3
10,3 m. umsagnir
10 ma.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Google Drive er öruggur staður til að afrita og nota allar skrárnar þínar í hvaða tæki sem er. Þú getur auðveldlega boðið öðrum að skoða, breyta eða skrifa athugasemdir við skrárnar þínar eða möppurnar.

Með Drive geturðu:

• Geymt og opnað skrárnar þínar með öruggum hætti hvar sem er
• Fengið skjótan aðgang að nýlegum og mikilvægum skrám
• Leitað að skrám eftir heiti og innihaldi
• Deilt og stillt heimildir fyrir skrár og möppur
• Skoðað efnið þitt á ferðinni án nettengingar
• Fengið tilkynningar um mikilvæga virkni í skránum þínum
• Notað myndavél tækisins þíns til að skanna skjöl

Frekari upplýsingar um uppfærslureglur Google Apps: https://support.google.com/a/answer/6288871

Google reikningar fá 15 GB af geymslurými, sem skiptist niður á Google Drive, Gmail og Google Photos. Þú getur fengið auka geymslurými með því að skrá þig í áskrift sem innkaup í forriti. Áskrift kostar frá 1,99 $ á mánuði fyrir 100 GB í Bandaríkjunum; verðið getur verið breytilegt eftir löndum.

Persónuverndarstefna Google: https://www.google.com/intl/is_IS/policies/privacy
Þjónustuskilmálar Google Drive: https://www.google.com/drive/terms-of-service
Uppfært
26. nóv. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 9 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

4,3
9,84 m. umsagnir
Thor Gudjohnsen
12. október 2024
Jajks
Var þetta gagnlegt?
John Michael Doak
12. júlí 2022
Þetta er Johnny..
5 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Hermann Valsson
13. júlí 2022
Good
4 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

* Villuleiðréttingar og aukin afköst.