Google Drive er öruggur staður til að afrita og nota allar skrárnar þínar í hvaða tæki sem er. Þú getur auðveldlega boðið öðrum að skoða, breyta eða skrifa athugasemdir við skrárnar þínar eða möppurnar.
Með Drive geturðu:
• Geymt og opnað skrárnar þínar með öruggum hætti hvar sem er
• Fengið skjótan aðgang að nýlegum og mikilvægum skrám
• Leitað að skrám eftir heiti og innihaldi
• Deilt og stillt heimildir fyrir skrár og möppur
• Skoðað efnið þitt á ferðinni án nettengingar
• Fengið tilkynningar um mikilvæga virkni í skránum þínum
• Notað myndavél tækisins þíns til að skanna skjöl
Frekari upplýsingar um uppfærslureglur Google Apps: https://support.google.com/a/answer/6288871
Google reikningar fá 15 GB af geymslurými, sem skiptist niður á Google Drive, Gmail og Google Photos. Þú getur fengið auka geymslurými með því að skrá þig í áskrift sem innkaup í forriti. Áskrift kostar frá 1,99 $ á mánuði fyrir 100 GB í Bandaríkjunum; verðið getur verið breytilegt eftir löndum.
Persónuverndarstefna Google: https://www.google.com/intl/is_IS/policies/privacy
Þjónustuskilmálar Google Drive: https://www.google.com/drive/terms-of-service