Fara í innihald

stilltur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá stilltur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stilltur stilltari stilltastur
(kvenkyn) stillt stilltari stilltust
(hvorugkyn) stillt stilltara stilltast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) stilltir stilltari stilltastir
(kvenkyn) stilltar stilltari stilltastar
(hvorugkyn) stillt stilltari stilltust

Lýsingarorð

stilltur

[1] rólegur
[2] um veður lygn, logn
Orðtök, orðasambönd
[2] stillt veður (án vinds)
Afleiddar merkingar
[1] stilla
[2] stillast, stillur
Dæmi
[1] „Einn sat þarna, hægur og stilltur eins og jómfrú, og óskaði einskis annars en að mega vera í friði og ró, en það fékk jómfrúin ekki, það varð að draga hana fram, og þeir toguðu í hana og rifu hana í sig.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Vatnsdropinn. Eftir Hans Christian Andersen - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „stilltur