Fara í innihald

bris

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bris“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bris brisið bris brisin
Þolfall bris brisið bris brisin
Þágufall brisi brisinu brisum brisunum
Eignarfall briss brissins brisa brisanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bris (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Bris er líffæri í hryggdýrum, sem framleiðir hormóna (insúlín, glúkagon, vaxtarhormón) og brissafa. Brisið telst því bæði vera út- og innkirtill og er hluti af meltingarkerfinu. Eftir dauða dýrs minnkar eða hverfur brisið vegna sjálfsmeltingar.
Samheiti
[1] briskirtill

Þýðingar

Tilvísun

Bris er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bris

Vísindavefurinn: „Getur maður lifað án þess að hafa bris? >>>